Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög

> Sundlaug Skagastrandar

Sundlaugin á Skagaströnd er vestast í bćnum, örskammt frá Spákonufellshöfđa. Laugin er útilaug, lítil og notaleg. Hún er sex metrar á breidd og tólf á lengd og hituđ međ hitaveitu, nýlega mikiđ uppgerđ. Ţetta er lítil en snyrtileg sundađstađa međ góđum búningsklefum og sturtum. Sundiđkendur og gestir hafa nýtt sér hana ómćlt yfir opnunartímann. Landsfrćg er orđin sú hefđ ađ gestum í heita pottinum er fćrđur kaffisopi.

Opnunartími í júní, júlí og ágúst:
Virka daga kl 10-20 Helgar kl 13-17

Opnunartími í sept-des
Virka daga kl 16-20 Helgar kl 13-17

Ađgangur:

Fullorđnir: 650 kr.
Börn yngri en 16 ára: Frítt
Árskort í sund 13.000 kr.
Sundföt, leiga: 500 kr.
Handklćđi, leiga: 500 kr.
Öryrkjar (75%) og eldri borgarar (65 ára og eldri): Frítt.
Sundfelag Skagastrandar (23% afsl): 500 kr.

Sundlaugin viđ Einbúastíg
Sími 452 2806

Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR