Um Skagaströnd
Árnes, safn
Fréttir
Golfvöllur
Hólaneskirkja
Hitaveita
Húsnćđismál
Höfnin
Íţróttaađstađa
Sagan
Skipulagsmál
Spákonuarfur
Sorphreinsun og
endurvinnsla
Sundlaug
Tenglar
Tjaldsvćđi
Útivera og ferđalög
Nýtt orgel í Hólaneskirkju á Skagaströnd

Viđ hátíđamessu í Hólaneskirkju á Skagaströnd á ađfangadagskvöld var vígt og tekiđ í notkun nýtt orgel í kirkjunni. Ţađ var sóknarpresturinn, Bryndís Valbjarnardóttir, sem vígđi orgeliđ og Sigríđur Gestsdóttir, fyrir hönd sóknarnefndar, afhenti Hugrúnu Sif Hallgrímsdóttur, organista og kórstjóra, lyklana ađ nýja orgelinu.

Orgeliđ er úr ljósri eik af gerđinni  AHLBORN ORGANUM III og er ţýskt en ađ mestu leiti framleitt á Ítalíu samkvćmt stađli, BDO, sem eru samtök ţýskra orgelsmiđa og hefur ţađ hlotiđ sérstaka viđurkenningu fagađila.

Orgeliđ er 57 sjálfstćđar raddir sem deilast á ţrjú nótnaborđ og fótspil en ađ auki eru 128 aukaraddir sem hćgt er ađ sćkja og  skipta út í stađ ađalraddanna. Ţessi möguleiki eykur fjölbreytni orgelsins mikiđ. Raddirnar eru teknar upp í stafrćnu formi úr góđum pípuorgelum og síđan endurspilađar aftur í  stafrćnu formi ţegar leikiđ er á orgeliđ og ţannig nćst fallegur pípuorgelhljómur úr orgelinu.

Orgeliđ kostađi rúmlega 3 milljónir króna og er ađ fullu greitt međ fjórum minningargjöfum sem bárust kirkjunni í desember mánuđi. Viđ athöfnina ţakkađi Sóknarnefnd Hólaneskirkju gefendum innilega fyrir höfđinglegar gjafir og ţann mikla hlýhug og velvilja sem ţau sýna kirkjunni og ţví starfi sem ţar fer fram.


Vefstjóri á skagastrond.is


Til baka
 
Nýtt á vefnum

Gjaldskrár ..
Álagningarreglur fasteignagjalda 2019

Sveitarstjórn ..
Fundur 18. desember 2018

Sveitarstjórn ..
Fundur 5. desember 2018Stjórnsýsla
Sveitarstjórn
Fundargerđir
Nefndir og ráđ
Eyđublöđ
Gjaldskrár
Ársreikningar
Reglugerđir
Samţykktir
Skýrslur
Sameiningarmál

Stofnanir
Bókasafn
Félagsheimili
Félags- og skólaţjónusta
Grunnskóli
Tónlistaskóli
Hérađsskjalasafn
Leikskóli
Námsstofa
Skrifstofa sveitarfélagsins
Sundlaugin
Slökkviliđ
Sveitarfélagiđ Skagaströnd | Kt. 650169-6039 | Skrifstofa Túnbraut 1-3 | Sími: 455 2700 - Fax: 455 2701 | skagastrond@skagastrond.is


© 2010 HUGMYNDIR