Bókasafn

Frá haustmánuðum 1969 hefur Bókasafn Skagastrandar verið staðsett í kjallara félagsheimilisins Fellsborg.

Bókasafn Skagastrandar á mikinn, góðan og fjölbreyttan bókakost, einnig er safnið áskrifandi að tímaritum og dægurmálablöðum.

Bókasafnið er vel nýtt af íbúum Skagastrandar og lögð er áhersla á góða, vandaða og persónulega  þjónustu.

Bókasafnið er einn af mörgum mikilvægum hlekkjum í þeirri keðju sem Sveitarfélagið Skagaströnd hefur yfir að ráða.

Bókasafnið heldur úti virkri facebook síðu og er slóðin á hana: Facebook síða bókasafnsins

Opnunartími bókasafnsins er:

1. september – 31. maí 

  • mánudaga kl. 15-17
  • fimmtudaga kl. 15-17

1. júní – 31. júlí

  • miðvikudaga kl. 15-17


Bókasafnið er lokað í ágúst vegna sumarleyfa.

Bókasafn Skagastrandar

Sími 452 2708
Netfang: bokasafn@skagastrond.is