Velkomin á
Skagaströnd
Komdu og finndu Skagaströnd - það er þess virði!
Nýtt ljósmyndasafn
Á dögunum var opnað fyrir nýtt og endurbætt ljósmyndasafn Skagastrandar. Ljósmyndasafnið er í nútímalegu umhverfi og aðlagar sig að öllum snjalltækjum.
Við viljum endilega halda áfram að uppfæra myndir í því og hvetjum ykkur til að senda okkur myndir og ábendingar eins og áður.
27.11.2019 Fundargerð 26. nóvember 2019
13.11.2019 Fundargerð 13. nóvember 2019
30.10.2019 Fundargerð 28. október 2019
16.10.2019 Fundargerð 16. október 2019