Fréttir

Fundarboð sveitarstjórnar 14. október 2025

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 þriðjudaginn 14. október 2025 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Umhverfisverðlaun Skagastrandar

Í vor var ákveðið að efna til umhverfisverðlauna sveitarfélagsins og voru íbúar hvattir til þess að taka saman höndum við fegrun bæjarins. Það gekk heldur betur framar vonum og skartaði Skagaströnd sínu fegursta í sumar.

Húnabyggð leiðandi sveitarfélag í félagsþjónustu

Byggðasamlagi Félags- og skólaþjónustu A- Hún. hefur verið slitið og Húnabyggð tekið við leiðandi hlutverki í félagsþjónustu fyrir íbúa Húnabyggðar og Skagastrandar.

Skrifstofa opnar kl 11:00 á morgun miðvikudag

Innsetningarmessa í Hólaneskirkju 28. september kl. 14:00

TTT í Hólaneskirkju fimmtudaginn 25. september

Í TTT á fimmtudaginn ætlum við að hlusta á biblíusögu og gera svo kókoskúlur. Ókeypis fyrir öll. 

Félagsstarf hefst að nýju í Fellsborg 25. september nk.

Nú hefjum við vetrarstarfið okkar í Fellsborg aftur eftir sumarfrí. Þórunn Elfa Einarsdóttir hefur verið ráðin sem nýr umsjónarmaður starfsins og bjóðum við hana hjartanlega velkomna til starfa.

Hraðhleðslustöð komin í gagnið!

Hraðhleðslustöðina má finna í Ísorku appinu og er aðgengileg með hleðslulykli Ísorku og með Ísorku appinu. Til hamingju Skagaströnd!

Breyting á opnunartíma skrifstofu

Breyting á opnunartíma skrifstofu

Kirkjuskólinn í Hólaneskirkju

Næstkomandi sunnudag kl. 11:00 verður hægt að mæta í Kirkjuskóla Hólaneskirkju og eiga notalega stund saman.