Höfnin

Skagastrandarhöfn er meðalstór fiskihöfn.

Útgefið efni:

Helstu staðreyndir: 

  • Bryggjukantar 492 m
  • Mesta dýpi við kant 6 - 7 m á 80 m kafla.
  • Dráttarbraut 150 þungatonn.
  • Hafnarvog fyrir 50 tonn
  • Rafmagnstengingar fyrir gáma og skip
  • Góð umskipunaraðstaða
  • Fiskmarkaður / löndunarþjónusta
  • Kranabílar, gámabílar, gámagrindur
  • Olíuafgreiðsla fyrir skip og báta
  • Upptökubraut fyrir smábáta

Hafnarstjóri:
Ólafur Þór Ólafsson starfandi sveitarstjóri

Alexandra Jóhannesdóttir (sveitarstjóri í leyfi)

s. 455 2700
sveitarstjori@skagastrond.is

Hafnarverðir:
Baldur Magnússon og
Birgir Már Friðriksson
Sími 452 2614
GSM 894 6007 
hofn@skagastrond.is 

Lögregla:
Hnjúkabyggð 33, Blönduósi
Neyðarlínan: 112  
s. 444 0700, nordurland.vestra@logreglan.is

Heilsugæsla:
Ægisgrund 16
s. 455 4100.


Dýptarkort 1  Dýptarkort 2