Grunnskóli

Höfðaskóli er heildstæður grunnskóli 1.-10. bekkjar og hefur verið starfræktur á Skagaströnd síðan 1939.  Skólinn starfar samkvæmt fyrirkomulagi teymiskennslu og leggur ríka áherslu á fjölbreytta kennsluhætti og fjölbreytt námsmat og hefur unnið markvisst að notkun snjalltækja í kennslu. 

Nánari upplýsingar

Heimasíða Höfðaskóla : www.hofdaskoli.is 
Símanúmer: 452 2800
Netfang: hofdaskoli@hofdaskoli.is