Íþróttaaðstaða

Íþróttahúsið var tekið í notkun árið 1998 og er hið glæsilegasta í alla staði. Í því er 16 x 32 m parketlagður salur þar sem hægt er að stunda ýmsar íþróttir, t.d. fótbolta, handbolta, blak, badminton, tennis og körfubolta. 
Í húsinu er líkamsræktarsalur sem var mikið endurbættur 2018 með góðum líkamsræktartækjum. 

Facebook síða íþróttahúss og sundlaugar. 

Opnunartími september - maí 

  • mánudaga og miðvikudaga 06:45-20:00
  • þriðjudaga og fimmtudaga 07:45-20:00
  • föstudaga 06:45-16:00
  • laugardaga 10:00-12:00
  • Sumaropnun almennt seinnipart dags og auglýst sérstaklega.

Á skólalóð er einnig sparkvöllur með gerfigrasi og utan um hann er timburgirðing og öflug lýsing.
Gjaldskrá
Líkamsræktarkort gilda einnig í sund

Íþróttahús Skagastrandar

Bogabraut 2
452 2750 
Gsm sími umsjónarmanns er 899 0326.