Félags- og skólaþjónusta

Sveitarfélögin í Austur-Húnavatnssýslu reka byggðasamlag um félags og skólaþjónustu. Verkefninu eru skv. lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, barnaverndarlög, lög um grunnskóla og lög um leikskóla. 

Sveitarfélagið Skagaströnd sér um daglegan rekstur byggðasamlagsins.

Byggðasamlagið er deildaskipt og greinist í eftirfarandi rekstrareiningar:

  • Félagsþjónustu
  • Skólaþjónustu
  • Öldrunarþjónustu

 

Sjá nánar samþykktir sveitarfélaganna um byggðasamlag um Félags- og skólaþjónustu Austur-Húnvetninga.
www.felahun.is