Ljósmyndasafn Skagastrandar

Á dögunum var opnað fyrir nýtt og endurbætt ljósmyndasafn Skagastrandar. Ljósmyndasafnið er í nútímalegu umhverfi og aðlagar sig að öllum snjalltækjum. 
Við viljum endilega halda áfram að uppfæra myndir í því og hvetjum ykkur til að senda okkur myndir og ábendingar eins og áður.

Ljósmyndasafn