Aðalfundur Skógræktarfélags Skagastrandar

Aðalfundur Skógræktarfélags
Skagastrandar verður haldinn í Bjarmanesi
fimmtudaginn 9.maí 2019 kl.17:30.
Venjuleg aðalfundarstörf,
umræða og önnur mál.
Heitt á könnunni.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta
og nýir félagar eru velkomnir.

Stjórnin.