02.11.2025
Íbúafundur í Fellsborg miðvikudaginn 5. nóvember
21.10.2025
Á heimasíðu Höfðaskóla er sagt frá því að opið hús verið á morgun þann 22. október.
16.10.2025
Sveitarstjórn styður réttindabaráttu kvenna og samþykkir að konum og kvárum sem hjá sveitarfélaginu starfa verði heimilt að leggja niður störf á launum þann dag á tímabilinu kl. 14-16 sem er sá tími sem útifundur mun standa yfir á Arnarhól