12.01.2026
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 14. janúar 2026
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.
05.01.2026
Velferðarsvið Húnabyggðar sem þjónustar Sveitarfélagið Skagaströnd um málefni tengd félagsþjónustu og barnavernd hefur flutt aðsetur sitt yfir á Húnabraut 5.
05.01.2026
Fundarboð sveitarstjórnar 7. janúar 2025
23.12.2025
Sveitarfélagið Skagaströnd óskar íbúum, velunnurum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir samstarfið og samstöðuna á árinu sem er að líða og vonum að jólin færi ykkur frið, hlýju og gleði í góðra vina og fjölskyldu hópi.
17.12.2025
Forvarnaráætlun FORNOR er verkefni á Norðurlandi vestra sem miðar að því að efla heilsu og vellíðan um 2000 barna og ungmenna á öllum skólastigum, frá leikskóla upp í framhaldsskóla.