Ærslabelgur lokar fyrir veturinn

Ljósmyndari: Árni Geir Ingvarsson
Ljósmyndari: Árni Geir Ingvarsson

Nú er haustið skollið á með fullum þunga og ærslabelgurinn því kominn í vetrardvala.

Ef vel viðrar á einstaka haustdögum má vel vera að hann verði settur í gang tímabundið!

Sveitarstjóri