Alexandra Jóhannesdóttir endurráðin sem sveitarstjóri á Skagaströnd

Alexandra Jóhannesdóttir sveitarstjóri og Halldór Gunnar Ólafsson oddviti.
Alexandra Jóhannesdóttir sveitarstjóri og Halldór Gunnar Ólafsson oddviti.

Ráðningasamningur við sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagastrandar, Alexöndru Jóhannesdóttur, hefur verið endurnýjaður til næstu fjögurra ára. Ráðningin var staðfest á fundi sveitarstjórnar þann 11. ágúst.

Fundargerð sveitarstjórnarfundar má nálgast hér