Allraheilagramessa í Hólaneskirkju

 

Allraheilagramessa í

 

Hólaneskirkju 3. nóvember 2019 kl. 20.00.

 

Sunnudagagskóli kl. 11.00

 

Í messunni verður sérstaklega minnst látinna ástvina og kveikt á kertum, í tilefni allraheilagramessu og allra sálnamessu, sem er orðin minningardagur um þau sem gengin eru á undan okkur.   

 

Nefnd verða nöfn þeirra sem látist hafa á síðastliðnu ári og skráðir í kirkjubækur prestakallsins. Hægt er að nefna fleiri við sóknarprest svo nöfn þeirra verði einnig lesin eða setja nafn í körfu í andyri kirkjunnar fyrir athöfn. - Altarisganga.

 

Kór Hólaneskirkju syngur undir stjórn Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur organista og kórstjóra.

Bryndís Valbjarnardóttir, sóknarprestur