Ársskýrsla Sveitarfélagsins Skagastrandar 2021

Helena Mara Velemir tók myndina fyrir sveitarfélagið
Helena Mara Velemir tók myndina fyrir sveitarfélagið

Sveitarfélagið tók á dögunum saman yfirlit yfir starfsemi sveitarfélagsins á liðnu ári. 

Í skýrslunni er að finna ýmsan fróðleik um Skagaströnd og þau verkefni sem unnið var að á vettvangi sveitarfélagsins 2021 ásamt stuttri samantekt um nokkur af þeim stærri verkefnum sem framundan eru.

Áhugasamir geta nálgast skýrsluna hér en vakin er sérstök athygli á nýju glæsilegu Skagstrendingunum okkar sem prýða forsíðu skýrslunnar ásamt mæðrum sínum.

 

Sveitarstjóri