Átaksverkefni Sveitarfélagsins Skagastrandar í atvinnumálum

Sveitarfélagið Skagaströnd býður til tveggja funda í samstarfi við ráðgjafafyrirtækið Áttir ehf. 

Fyrri fundur er ætlaður starfandi fyrirtækjum og frumkvöðlum og hinn síðari öllum íbúum sveitarfélagsins.

Við hvetjum fólkið okkar til að mæta og kynna sér verkefnið.

Sveitarstjóri veitir frekari upplýsingar í síma 455-2700 eða á netfanginu sveitarstjori@skagastrond.is

 

Sveitarstjóri