Badminton í íþróttahúsi Skagastrandar

Badminton fer vel af stað á nýju ári og var frábær mæting í fyrsta tíma eftir jólafrí eins sjá má á þessum glæsilega hóp!
 
Tímarnir eru á mánudögum og fimmtudögum klukkan 18:00 - 19:00 og eru allir hjartanlega velkomnir - vanir sem óvanir!
 
Förum heilbrigð og hress saman inn í nýja árið!