Bilun í vatnsveitu

Bilun varð í vatnsveitu í nótt. Samskiptaleysi milli tanks og dælna. Unnið er að viðgerð en búið er að stilla dælurnar handvirkt og er tankurinn að fylla sig að nýju. Veitan ætti að virka eðlilega eftir um tvo tíma eða kl. 10:00 í dag fimmtudag.

Sveitarstjóri