Bjarmanes – Menningarmiðja Norðurlands á Skagaströnd

Mynd fengin að láni af heimasíðu SSNV
Mynd fengin að láni af heimasíðu SSNV

Næstkomandi föstudag opnar Bjarmanes menningar-og samveruhús á Hólanesvegi, Skagaströnd.

Að stofnun Menningarmiðju Norðurlands sem rekur Bjarmanes: menningar- og samveruhús standa vinkonurnar G. Eva Guðbjartsdóttir og Erla María Lárusdóttir sem búsettar eru á Skagaströnd. Þeim fannst vanta vettvang þar sem hægt væri að ýta undir menningu, listir og samveru á Skagaströnd og ákváðu að taka málin í eigin hendur.

Nánar á heimasíðu SSNV.