Breyting á opnunartíma ærslabelgs

Breyting verður gerð á opnunartíma ærslabelgs í september og október. 

Kveikt verður á belgnum kl. 10:00 á morgnanna og slökkt verður á honum kl 19:00 á kvöldin.

Við reynum að láta lifa í belgnum eitthvað fram á veturinn ef veður leyfir!

 

Sveitarstjóri