Ókeypis blóðsykursmæling á Þorláksmessu

 

Tilkynning

Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf og heilsugæsla HSN munu bjóða gestum skötuveislu í Fellsborg uppá ókeypis blóðsykursmælingu á Þorláksmessu.

Mæling á blóðsykri er einföld og ódýr leið til þess að skima fyrir sykursýki.  Fólk er hvatt til þess að nýta sér þessa þjónustu.

 

 

 

BioPol ehf og Heilsugæsla HSN