Félagsstarfið


 

Byrjum aftur eftir jólafrí fimmtudaginn 10. jan.

Starfið er frá kl. 14:00- 17:00

 

Allir öryrkjar og 60 ára og eldri eru velkomnir, gaman væri nú ef fleiri vildu koma og taka þátt í starfinu með okkur.

 

Það sem við gerum okkur til skemmtunar er prjónaskapur, saumum bæði út og á ssaumavélar, málum á keramik, gler/krukkur, mosaik,spilum og síðast en ekki síst þá spjöllum við og höfum gaman. 

Við höfum farið í smá ferðalag á vorin og jafnvel yfir veturinn.

 

Það er líka hægt að kíkja í kaffisopa og spjall.  

Vonumst til að fleiri komi og njóti samverunnar með okkur.

 

Kveðja Obba og Ásthildur