Félagstarf á Skagaströnd

Nú byrjum við vetrarstarfið aftur, fimmtudaginn 8. september, kl. 14:00.
Allir sem náð hafa 60 ára aldri og öryrkjar, eru velkomnir. Öll kyn eru hvött til þess að mæta.

Velkomið er að koma og fá sér kaffi og spjalla.

Starfsemin fer fram í Fellsborg og verður opin frá kl. 14:00 – 17:00, mánudaga og fimmtudaga.
Gengið er inn að sunnanverðu.
Ef þið óskið eftir að vera sótt, hafið þá samband við Obbu, Gsm: 8614683

Hlökkum til að hitta ykkur.

Ásthildur og Obba