Foreldrafélag Höfðaskóla styrkti skólabókasafnið um 100.000 kr. til bókakaupa

Foreldrafélag Höfðaskóla styrkti skólabókasafnið um 100.000 kr. til bókakaupa.

Þetta eru bækurnar sem voru keyptar.

Það verður sko slegist um þessar bækur þegar þær koma upp í hillurnar í vikunni.

Bókavörður vill þakka Foreldrafélagi Höfðaskóla kærlega fyrir þessa frábæru gjöf.

Kveðja,

Sandra Óm.
Bókavörður