FUNDARBOÐ

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar mánudaginn 15. apríl 2019 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 10:00.

 Dagskrá:

 

 1. Ársreikningur 2018

 2. Efling fyrirtækja og frumkvöðla

 3. Erindi Golfklúbbs Skagastrandar

 4. Matslýsing aðalskipulags

 5. Þjóðskógur á Skagaströnd

 6. Viðauki við fjárhagsáætlun 2019

 7. Bréf

  1. Skotfélagsins Markviss dags. 01.09.2018

  2. Húnavatnshrepps dags. 28.02.2019

  3. Útlendingastofnunar dags. 13.02.19

  4. Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga dags. 18. 03.19

  5. Jafnréttisstofu dags. 19.03.19

  6. Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands dags. 25.03.19

  7. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 18.03.19

  8. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 29.03.19

  9. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 03.04.19

  10. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 12.04.19

  11. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis dags. 14.03.19

  12. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis dags. 04.04.19

  13. Forsætisráðuneytis, dags 02.04.19

 8. Fundargerðir

  1. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 15. mars 2019

  2. Hafnarsambands Íslands dags. 22. mars 2019

  3. Stjórnar SSNV dags. 5. apríl 2019

 9. Önnur mál

   Sveitarstjóri