FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 11. mars á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá:

1. Skýrsla sveitarstjóra

2. Sala fasteigna í eigu sveitarfélagsins

3. Ökuhraði í sveitarfélaginu

4. Bréf

a. Lárusar Ægis Guðmundssonar dags. 30.01.2020

b. Unicef dags. 30.01.2020

c. Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga dags. 10.02.2020

d. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 27.02.2020

e. Stjórnar Nes listamiðstöðvar dags. 02.03.2020

f. Ólafs R. Ingibjörnssonar dags. 05.03.2020

g. Samtaka sveitarfélaga Norðurlandi vestra dags. 06.03.2020

5. Fundargerðir

a. Siglingaráðs dags. 5. desember 2019

b. Sameiningarnefndar A-Hún. dags. 25. febrúar 2020

c. Félags- og skólaþjónustu A-Hún dags. 27. febrúar 2020

d. Stjórnar SSNV dags. 3. mars 2020

e. Hafnasambands Íslands dags. 26. febrúar 2020

f. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 28. febrúar 2020

6. Önnur mál

Sveitarstjóri