FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar föstudaginn 26. júní á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 8:30.

Dagskrá:

  1. Skýrsla sveitarstjóra
  2. Rekstur jan-maí 2020
  3. Sumarleyfi sveitarstjórnar 2020
  4. Málefni Slökkviliðs
  5. Samningar
    • a. Projects ehf. um mannauðsráðgjöf
    • b. Örvar ehf. vegna skólamáltíða
    • c. Slavko Velemir vegna slátts á opnum svæðum
    • d. Útilegukortsins ehf. vegna útleigu á rekstri tjaldsvæðis
  6. Ársreikningar 2019
    • a. Hafnasambands Íslands
    • b. Heimilisiðnaðarsafnsins
  7. Bréf
    • a. Magnúsar Ver Magnússonar dags. 14.05.2020
    • b. SSNV dags. 18.05.2020
    • c. Guðjóns Guðjónssonar dags. 18. maí 2020
    • d. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis dags. 25.05.2020
    • e. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 16.06.2020
    • f. Hestamannafélagsins Snarfara dags. 16.06.2020
    • g. Þjóðskrár dags. 18.06.2020
    • h. Rósu Bjargar Högnadóttur dags. 18.06.2020
    • i. Kristínar S. Björnsdóttur dags. 23.06.2020
  8. Fundargerðir
    • a. Þjónusturáðs við fatlað fólk á Nv. dags. 16. apríl 2020
    • b. Fræðslunefndar dags. 5. júní 2019
    • c. Skólanefndar FNV dags. 8. maí 2020
    • d. Stjórnar SSNV dags. 12. maí 2020
    • e. Stjórnar SSNV dags. 2. júní 2020
    • f. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 20.maí 2020
    • g. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 12 júní 2020
    • h. Stjórnar Markaðsstofu Norðurlands dags. 5. maí 2020
    • i. Stjórnar Markaðsstofu Norðurlands dags. 8. maí 2020
    • j. Stjórnar Markaðsstofu Norðurlands dags. 13. maí 2020
    • k. Hafnasambands Íslands dags. 19. maí 2020
    • l. Hafnasambands Íslands dags. 28. maí 2020
    • m. Hafnar- og skipulagsnefndar dags. 10. júní 2020.

Sveitarstjóri