Fundarboð

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 9. september á skrifstofu sveitarfélagsins

Dagskrá:

 1. Skýrsla sveitarstjóra
 2. Úttekt á rekstri þjónustu fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra
 3. Afsláttur af gatnagerðargjöldum
 4. Sala eigna
 5. Viðauki við fjárhagsáætlun 2020
 6. Bréf
  • a. Aflsins samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi dags. 19. ágúst 2020
  • b. Jóhanns Karls Sigurðssonar og Braga V. Bergmann dags. 20. ágúst 2020
  • c. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis dags. 24. ágúst 2020
 1. Fundargerðir
  • a. Framkvæmdaráðs Húnvetnings dags. 14.08.2020
  • b. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 28.08.2020
  • c. Stjórnar SSNV dags. 01.09.2020
 2. Önnur mál

Sveitarstjóri