FUNDARBOÐ

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:00 mánudaginn 14. febrúar 2022. Notast verður við fjarfundarbúnað.

Dagskrá:

1. Skýrsla sveitarstjóra

2. Rekstraryfirlit sveitarfélagsins jan.-des. 2021 og fjárfestingayfirlit jan.-des. 2021

3. Barnvæn sveitarfélög – Samstarfsverkefni UNICEF á Íslandi og félagsmálaráðuneytisins

4. Húsnæðissjálfseignarstofnun á landsbyggðinni

5. Reglur Sveitarfélagsins Skagastrandar um úthlutun byggingalóða

5. Starfsmannamál

  a. Ráðning slökkviliðsstjóra

  b. Trúnaðarmál

6. Bréf

  a. Sveitarfélagið Skagafjörður dags. 31. janúar 2022

  Efni: Áframhaldandi samstarf um Málefni fatlaðst fólks á Norðurlandi vestra

7. Fundargerðir

  a. Hafnar- og skipulagsnefndar dags. 3. febrúar 2022

  b. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 4. febrúar 2022

  c. Stjórnar SSNV dags. 11. janúar 2022

  d. Stjórnar SSNV dags. 1. febrúar 2022

  e. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 21. janúar 2022

8. Önnur mál

Sveitarstjóri