FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 föstudaginn 6. maí 2022 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Dagskrá:

1. Skýrsla sveitarstjóra

2. Ársreikningur 2021 – síðari umræða

   a. Endurskoðunarskýrsla

   b. Ársreikningur sveitasjóðs og stofnana

3. Rekstraryfirlit sveitarfélagsins jan.-mars. 2022 og fjárfestingayfirlit 15. apríl 2022

4. Vinnuskóli sumarið 2022

5. Stofnframlag HMS

6. Bréf

   a. Birkir Karl Sigurðsson dags. 19. apríl 2022

   Efni: Skáknámskeið

   b. Magnús Ver Magnússon dags. 3. maí 2022

   Efni: Norðurlands Jakinn

7. Fundargerðir

   a. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 1. apríl 2022

   b. Stjórnar Markaðsstofu Norðurlands dags. 4. apríl 2022

   c. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 27. apríl 2022

8. Önnur mál

Sveitarstjóri