FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 fimmtudaginn 11. ágúst 2022 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Dagskrá:

1. Ráðning sveitarstjóra

2. Skýrsla sveitarstjóra

3. Rekstrar- og fjárfestingayfirlit 1. janúar – 30. júní 2022

4. Sala eigna Skagavegur 12

5. Grenndarkynning Hólanesvegur 6

6. Skipun í stýrihóp Barnvænna Sveitarfélaga

7. Verksamningur við Vinnuvélar Símonar vegna fráveitu

8. Skólamáltíðir 2022-2023

9. Bréf

a. SSNV dags. 14. júlí 2022

Efni: Bókun bæjarstjórnar Vestmannaeyja

b. Aflið samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi dags. 4. ágúst 2022

Efni: Styrkbeiðni

c. Byggðastofnun dags. 3. ágúst 2022

Efni: Bréf frá Byggðastofnun vegna lokunar Póstafgreiðslu

10. Fundargerðir

a. Stjórnar SSNV dags. 1. júlí 2022

b. Stjórnar SSNV dags. 9. ágúst 2022

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 20. maí 2022

c. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 23. júní 2022

11. Önnur mál