FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 7. desember 2022 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Dagskrá:

1. Gjaldskrár 2023

2. Fjárhagsáætlun 2023-2026 - síðari umræða

3. Rekstraryfirlit jan-okt 2022 og fjárfestingayfirlit jan-nóv 2022

4. Umsögn sveitarfélagsins vegna áforma um lagabreytingar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

5. Tillaga sveitarfélagsins um að virkja ívílnun 28. gr. laga um Menntasjóð námsmanna nr. 60/2020

6. Samningur um málefni fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra

7. Bréf

  a. Hafnasambands Íslands dags. 9. nóvember 2022

  Efni: Ályktun 43. Hafnasambandsþings um öryggi og aðgengi að höfnum og úrgangsmál

  b. Sviðsstjóri fjölskyldusviðs Húnaþings vestra, félagsmálastjóri Austur Húnavatnssýslu, félagsmálastjóri Skagafjarðar, deildarstjóri             félagsmáladeildar Fjallabyggðar og sviðsstjóri félagsmálasviðs Dalvíkurbyggðar dags. 16. nóvember 2022 

  Efni: Minnisblað um barnaverndarþjónustu á mið-Norðurlandi dags.

  c.Íslandspóstur dags. 16. nóvember 2022

  Efni: Samningur um aðstöðuleigu vegna póstbox

  d. Starfsfólk Höfðaskóla dags. 16. nóvember 2022

  Efni: Árshátíð

  e. Sólveig H. Benjamínsdóttir dags. 23. nóvember 2022

  Efni: Málefni Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna

  f.Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra dags. 23. nóvember 2022

 Efni: Umsagnarbeiðni – rekstrarleyfi Iðavellir

 g.Fiskistofa dags. 25. nóvember 2022

 h. Efni: Sérstakt strandveiðigjald til hafna

 8. Fundargerðir

  a. Stjórnar SSNV dags. 1. nóvember 2022

  b.Stjórnar Náttúrustofu Norðurlands vestra dags. 4. október 2022

  c. Stjórnar Náttúrustofu Norðurlands vestra dags. 10 nóvember 2022

  d. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 18. nóvember 2022

  e. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 25. nóvember 2022

  f. Fræðslunefndar dags. 4. október 2022

 9. Önnur mál