Fundarboð

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn kl. 8:30 þann 29. desember nk. á skrifstofu sveitarfélagsins. 

  1. Ákvörðun um útsvar vegna tekjuársins 2023
  2. Álagningarreglur fasteignagjalda fyrir árið 2023
  3. Ákvörðun um námsstyrki til nemenda 2023
  4. Ákvörðun um frístundastyrki 2023
  5. Samningur um rekstur Umdæmisráðs barnaverndar á landsvísu 
  6. Samningur um Barnaverndarþjónustu Mið-Norðurlands
  7. Breyting á samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar – fyrri umræða
  8. Önnur mál

Sveitarstjóri