Fundarboð

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 15. janúar 2020 á skrifstofu sveitarfélagsins.

DAGSKRÁ 

1.     Skýrsla sveitarstjóra

2.     Bréf

a.     Samgöngustofu dags. 16.12.2019

b.     Jafnréttisstofu dags. 19.12.2019

c.     Braga Þórs Thoroddsen dags. 20.12.2019

d.     Reynis Gunnarssonar dags. 23.12.2019

e.     Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu dags. 30.12.2019

f.      Jafnréttisstofu dags. 08.01.2020

3.     Fundargerðir

a.     Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 19. desember 2019

b.     Hafnasambands Íslands dags. 6. desember 2019

4.     Önnur mál

Sveitarstjóri