Fundarboð - aukafundur sveitarstjórn

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar 11. janúar nk. kl 8:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá

1. Erindi Matvælaráðuneytis dags. 12. desember 2022

Efni: Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2022/2023

2. Erindi Sýslumannsins á Norðurlandi vestra dags. 23. nóvember 2022

Efni: Umsagnarbeiðni - rekstrarleyfi

3. Önnur mál