Fundarboð sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 föstudaginn 16. maí 2025
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Dagskrá:

1. Ársreikningur 2024 – síðari umræða

2. Rekstraryfirlit jan-mars 2025 og framkvæmdayfirlit jan-apríl 2025

3. Gjaldskrárbreyting

4. Framkvæmdir sumarsins

5. Skýrsla sveitarstjóra

6. Ræktunarlönd til úthlutunar

7. Bréf

a. Eydís Inga Sigurjónsdóttir dags. 10. apríl 2025

Efni: Göngustígur

b. HMS dags. 25. apríl 2025

Efni: Brunavarnaáætlun ekki í gildi

c. Vegagerðin dags. 6. maí 2025

Efni: Endurskoðun Samgönguáætlunar

d. Lilja Guðlaug Ingólfsdóttir leikskólastjóri v. Barnabóls. dags. 13. maí 2025

Efni: Stuðningur skólaárið 2025/2026

8. Fundargerðir:

a. Stjórnar Markaðsstofu Norðurlands dags. 17. mars 2025

b. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 4. apríl 2025

c. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 11. apríl 2025

d. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 30. apríl 2025

e. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 28. apríl 2025

f. Stjórnar Samtaka Sjávarútvegssveitarfélaga dags. 19. mars 2025

g. Stjórnar Samtaka Sjávarútvegssveitarfélaga dags. 28. mars 2025

h. Stjórnar Samtaka Sjávarútvegssveitarfélaga dags. 1. apríl 2025

9. Önnur mál

 

Sveitarstjóri