Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 13. ágúst 2025
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.
Dagskrá:
1. Rekstraryfirlit janúar-jún 2025 og framkvæmdayfirlit janúar-júl 2025
2. Skýrsla sveitarstjóra
3. Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um þjónustu við börn með fjölþættan vanda
4. Samstarfssamningar milli Húnabyggðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar
a. Samningur um félagsþjónustu
b. Samningur um meðferð barnaverndarmála
5. Skipulagsgáttin – umsagnarbeiðni vegna Aðalskipulags Skagafjarðar, nr. 0613/2024: Auglýsing tillögu (Nýtt aðalskipulag).
6. Málefni fatlaðs fólks - afgreiðsla umsókna um akstursþjónustu
7. Framkvæmdaráð í málefnum fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra
a. Fundargerð frá 3. júlí 2025
b. Samningur um Sameiginlegt þjónustusvæði á Norðurlandi vestra um þjónustu við fatlað fólk.
8. Bréf
a. Sinfóníuhljómsveit Íslands dags. 23. júní 2025
Efni: Sinfó í sundi
b. Samgöngufélagið dags. 7. júlí 2025
Efni: Undirbúningur að gerð aðalskipulags Skagafjarðar og Húnabyggðar
c. Þúfan dags. 23. júlí 2025
Efni: Rekstrarstyrkur
d. Jón Ólafur Sigurjónsson dags. 15. júlí 2025
Efni: Úrsögn úr nefndarstörfum sveitarfélagsins
9. Fundargerðir:
a. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 13. júní 2025
b. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 16. júní 2025
c. Stjórnar SSNV dags. 16. júní 2025
e. Stjórnar SSNV dags. 21. júlí 2025
f. Framkvæmdaráðs um barnavernd á Mið-Norðurlandi dags. 3. júlí 2025
10. Önnur mál
Sveitarstjóri