Götusópun á morgun þriðjudag 14 maí

Á morgun þriðjudag verður farið í að sópa götur og plön. Reiknað er með að byrjað verði klukkan 11:00 á morgun og verða göturnar sópaðar fyrst. Við viljum biðja þau sem hafa tök á leggja farartækjum á nærliggjandi opin plön, eins og við íþróttahúsið, stjórnsýsluplanið, Oddagötu 12 (gömlu rækjuvinnslu), Fellsborg eða öðrum opnum svæðum.

Nánari upplýsingar koma í fyrramálið.