Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi auglýsir

Boðið verður upp á örvunarskammt af bóluefni við COVID-19
Sóttvarnarlæknir mælir með að 60 ára og eldri, sem og einstaklingar með undirliggjandi sjúkdóma fái örvunarbólusetningu á 4 mánaða fresti
Bólusett verður eftirfarandi daga milli kl. 14:00-14:30
• 14. febrúar 2023
• 14. mars 2023
• 11. apríl 2023
• 16. maí 2023
Bóka þarf tíma í síma 432 4100

Bólusetning við COVID-19 verður landsmönnum áfram að kostnaðarlausu