Höfðasókn - aðalsafnaðarfundur

Aðalsafnaðarfundur Höfðasóknar verður haldinn í Hólaneskirkju kl. 18:00 þriðjudaginn 14. maí 2024.

DAGSKRÁ

  1. Skýrsla sóknarnefndar fyrir starfsárið 2023 – 2024
  2. Skýrsla sóknarprests fyrir starfsárið 2023 - 2024
  3. Reikningar Hólaneskirkju fyrir árið 2023
  4. Reikningar Spákonufellskirkjugarðs fyrir árið 2023
  5. Kosning tveggja skoðunarmanna ársreiknings til eins árs
  6. Önnur mál

Sóknarnefndin