Húsnæðisáætlun Sveitarfélagsins Skagastrandar

Sveitarfélagið Skagaströnd hefur unnið Húsnæðisáætlun fyrir 2021-2024. Hlutverk húsnæðisáætlana sveitarfélaga er að draga fram mynd af því hver staða húsnæðismála er í hverju sveitarfélagi fyrir sig, greina framboð og eftirspurn eftir margvíslegum húsnæðisformum og setja fram áætlun um hvernig sveitarfélagið ætlar að mæta húsnæðisþörf heimila, bæði til skemmri og lengri tíma.

Húsnæðisáætlun Sveitarfélagsins var samþykkt á fundi sveitarstjórnar þann 15. september sl. og má finna hér.

Húsnæðisáætlun Sveitarfélagið Skagaströnd 2021-2024