Íbúafundur

Íbúafundur

verður haldinn miðvikudaginn 6. nóvember nk. kl 18:00 í félagsheimilinu Fellsborg.

Efni fundarins er sameining sveitarfélaga, en opið verður fyrir umræður um önnur málefni er varða sveitarfélagið.

Íbúar eru hvattir til að mæta.

Sveitarstjóri