Sveitarstjórn boðar til íbúafundar kl. 18:00 þann 5. nóvember nk. í Fellsborg.
Dagskrá
1. Ásgarður - ný skólaþjónusta og þróun skólastarfs.
2. Forsendur fjárhagsáætlunar 2026.
3. Fyrirspurnir úr sal.
Fyrir hönd sveitarstjórnar
Sveitarstjóri