Innritun í Tónlistarskóla A-Hún

Innritun fyrir skólaárið 2022-2023 er hafin. Tekið er við rafrænum umsóknum á heimasíðu skólans www.tonhun.is.

Umsóknarfrestur er til og með 31. maí.

Núverandi nemendur og nemendur á biðlista þurfa einnig að sækja um skólavist.

Allar nánari upplýsingar á tonhun.is