Jólapóstur

 

Samningar hafa náðst við þá jólasveinabræður og þeir eru væntanlegir til byggða á Þorláksmessu til þess að bera út pakka og bréf.

 

Þeir sem vilja nýta sér þjónustu þeirra geta hitt umboðsmenn þeirra við kennarainngang Höfðaskóla þann 19. desember  kl. 18.00 – 20.00

 

Bréf 100 kr.-

 

Pakki 500 kr.-                              

 

Erum ekki með posa

 

Fyrir hönd jólasveinanna,  Foreldrafélag Höfðaskóla