Karlakórinn Heimir heldur tónleika í Hólaneskirkju

 

Karlakórinn Heimir heldur tónleika í Hólaneskirkju á Skagaströnd fimmtudagskvöldið 4. apríl klukkan 20:30. Stjórnandi kórsins er Stefán R. Gíslason, undirleikari er Thomas R. Higgerson og einsöngvari er Birgir Björnsson. Fjölbreytt efnisskrá. Miðar verða seldir við innganginn og er miðaverð kr. 4.000.