Mynd vikunnar

Ljósmynd: Adolf H. Berndsen
Ljósmynd: Adolf H. Berndsen

Hjónin Helga Berndsen og Gunnlaugur Árnason (d.14.9.2016) (Bíbí og Laugi) í Karlsskála hjálpast að við að hengja út þvottinn á snúrurnar norðan við húsið. Jaðar og  fjallið okkar eru í baksýn. Myndin var tekin haustið 2011.

Ljósmyndasafn Skagastrandar