Mynd vikunnar

Ljósmynd: Jón Pálsson og Björk Axelsdóttir
Ljósmynd: Jón Pálsson og Björk Axelsdóttir

Líklega hefur þessi mynd verið tekin um 1977 en tilefnið er óþekkt. Strákarnir voru fæddir á árunum 1962 - 1965 og höfðu allir gaman af íþróttum - einkum boltaíþróttum.  Í aftari röð eru, frá vinstri: Ingólfur Sveinsson, Vilhelm Björn Harðarson, Georg Ottó Georgsson, Pétur Ingjaldur Pétursson, Páll Jónsson (d.13.5.2021) og Hjörtur Sævar Guðmundsson. Sitjandi frá vinstri: Kristinn Guðmundsson, Vilhelm Jónsson og Sigurður Brynjar Guðmundsson.

Ljósmyndasafn Skagastrandar