Mynd vikunnar

Ljósmynd: Axel Jóhann Hallgrímsson
Ljósmynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sumarið 1979 fóru starfsmenn Skagstrendings hf saman í ferðalag til Mývatns til að skoða það og nágrenni þess. Á myndinni er nestispása og fjöldasöngur. Í fremstu röð á myndinni eru frá vinstri: Gylfi Sigurðsson, Jón Helgason (d.1.12.2019), Guðjón Ebbi Sigtryggsson (d.16.7.2017) og Kristján Hjartarson (d.2.8.2003). Aftar eru frá vinstri: Guðrún Guðbjörnsdóttir, Sveinbjörg Hallgrímsdóttir, Karl Guðmundsson og Helga Jóhannesdóttir.

Ljósmyndasafn Skagastrandar